Smáblogg

Komin tćpar 19 vikur og ennţá engar hreyfingar. Oh. Mjög mjög eđlilegt ađ finna ekkert fyrr en etv eftir 22 vikur en ég vil finna hreyfingar...NÚNA. Piff...lélegi tilfinningalausi líkami.

Annars er ég bara góđ. Er ađ vona ađ ég nái einni viku núna án ţess ađ kasta upp. Alveg ađ takast, vey. Brúđkaupiđ er eftir nokkra daga...ó mć god hvađ tíminn líđur. Viđ erum búin ađ fara í prestaviđtaliđ og nú er bara ađ setja upp smá athafnardagskrá svo fólk viti hvađ er ađ gerast í kirkjunni (og ađ sjálfsögđu miklu miklu miklu meira).

Viđ Stefán ćtlum suđur um helgina og ţá taka viđ jólagjafakaup ársins. Merkilegt hvađ mér finnst ţađ ójólalegt ađ komast ekki í Kringluna/Smáralind ađ labba og skođa og dóla mér. Hlakka til ađ komast í jólaösina í bćnum ;) Spurning hvort ađ mađur komist á einhverja jólatónleika eđa eitthvađ. Veiturekki. 

 En hlakka til jólanna as always. 

 Ég hef annars ekki veriđ ađ gera neitt sérstakt. Ţađ var jólaball á leikskólanum í dag. Ég fór í jólakjólnum mínum. Vođa fín eitthvađ. Var svo ennţá í kjólnum ţegar ég var ađ elda og fannst eins og ég vćri ađ elda jólamatinn. Ferlega skemmtileg stemmning ađ elda svona fínn :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband