Ég er ekki boot camp hommi !

Mig hefur langað til að blogga í viku en hef einhvernvegin ekki komið mér í það...og hef ekki haft neitt sérstakt að segja. Fór á famelíumót um helgina og ég fékk að fara á mótorhjól...mér fannst það mjög kúl...

verst að ég er ekki mjög kúl...IMG_0182

Hér er ég aðeins kúlaðri að pósa fyrir Hugrúnu...eða Heiðu...ToungeIMG_0221prittí mí

IMG_0225

Þetta eru fæturnar á Heiðu eftir daginn...hún vildi endilega fá tevu far og ég er ekki frá því að hún hafi fengið það ...IMG_0265

Er að fara að lalla fimmvörðuhálsinn (með einhverju bootcamp liði...usssss....ekki segja neinum frá!!!). Eins gott að ég muni eftir myndavélinni þá. Eini almennilegi göngutúrinn minn í sumar...nema við gerum eitthvað magnað fyrir austan.

Við Stefán fórum á útgáfutónleika hjá hljómsveitinni Hraun á mánudaginn.  Þeir eru svo mikið æði. Nú eru þeir búnir að gefa út tvo diska og þeir eru báðir æðislegir... ég er alveg rosalega heilluð af þeim núna. Roooosalega falleg tónlist og svo skemmtileg...Allir að kaupa I can´t believe it´s not happiness og Silent preatment. Bjútífúl. Þetta er nú orðin meiri bloggvitleysan

Tók mynd af þessum vinnandi hundi í London 2006London 2006 105


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiðdís Ragnarsdóttir

damn... á hundinum stendur "please don´t distract me I´m working"

Heiðdís Ragnarsdóttir, 19.6.2008 kl. 23:38

2 identicon

Tevufar missionið tókst og lítur fáránlega vel út núna og þetta var ekkert sárt svo ég mæli með þessu

Heiða (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 02:04

3 Smámynd: Sólveig

Ef ekki enn hitt boot camp hommana... en nokkrar boot camp hórur. Ganga iðulega undir nafninu "hópa hórur". En afskaplega falleg meining á bak við það þar sem þetta er bara liðið sem er að flakka á milli tíma ;)

Helgin verður þó snilld. Jahúú...

Sólveig, 25.6.2008 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband