"Nígeríu" sms!

Ég fékk sms klukkan eitt í nótt og það var svona:

Frá MOBILE PW

Congrat, your GSM number won 945.000 pounds in the mobile phone win, your money is ready to be sent to you. For details contact Derick at dexxtx@aim.com

Gaman hvað þessir svindlarar eru að verða tæknivæddir. Verst að þeir fengu númerið mitt...hvernig ætli þeir hafi farið að því ....ekki eins og það sé hægt að leita það uppi á netinu.....Errm

Er að hugsa um að athuga hvort að email addressan i´mnotstupid@hotmail.com sé laus...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég fékk líka svona SMS, alveg ótrúlega skemmtilegt að vakna við þennan $%$%/&%/# um miðja nótt.

Guðmundur Karl Einarsson (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 11:20

2 Smámynd: Sólveig

Þetta er alltaf að ganga. Ég fékk einmitt eina e-mailútgáfu um daginn. Ég hugsaði eitt augnablik um að svara: "This is a illegal scam. I´ve forwarded this e-mail to the authorities/ Icelandic police" -ég ákvað svo að sleppa því og eyða bara póstinum...

Sólveig, 25.6.2008 kl. 15:06

3 Smámynd: Heiðdís Ragnarsdóttir

Aldrei að svara...þá vita þeir að emailið/símanúmerið er virkt og reyna þá frekar aftur ! En já ég hef alveg fengið email áður..en aldrei sms !!

Heiðdís Ragnarsdóttir, 25.6.2008 kl. 15:10

4 identicon

[...] Ég er vanur að fá svona sent í tölvupósti en bjóst satt að segja aldrei við því að fá þetta sent í símann minn...http://www.gaui.is/img/mobile-pw.jpg [...]

Símaspam (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband