9.7.2007 | 00:16
Smá myndashow
Svona tók austurlandið á móti okkur nóttina sem við komum
Æi við erum svo fallegt fólk
Á leið í Jökuldalinn
Töff stytta sem við fundum á Egilsstöðum
Við hittum Friðrik
Komst að því að Stefán Bogi getur gengið með barn
Heiðdís að hugsa um að stökkva í ána
Heiðdís ákvað að hugsa ekki lengur heldur framkvæma
Ég hef víst mjög þokkafullar hreyfingar á sundi...sel það ekki dýrara en ég keypti það
Athugasemdir
Já ég er sammála með að þetta er einstaklega töff stytta sem þið funduð á Egilsstöðum hehe ;)
Eva Hlín (IP-tala skráð) 9.7.2007 kl. 17:24
Vá hvað áin lítur girnilega út!! Shit mig langar að hoppa í svona
Það er skemmtilegast í heimi.
Þjóðarblómið, 13.7.2007 kl. 13:58
Hehe já, áin er því miður ekki alveg svona girnileg akkúrat núna þar sem þeir eru að hleypa jökulvatninu í hana. En þegar áin er svona er hún bara æði...og köld
Skynsamt fólk þarna fyrir austan að hafa svona fallegar styttur
Heiðdís Ragnarsdóttir, 13.7.2007 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.