7.6.2008 | 10:29
Hekla
Ég er stödd á Hótel Heklu á suðurlandi. Eitthvað ungir framsóknarmenn thing...(játa það fúslega að ég veit ekkert hvað ég er að gera hérna!). En skjálftavirkni á svæðinu er að aukast aðeins þannig að það gæti orðið eitthvað fútt í þessu
svo gæti Hekla náttúrulega gosið....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.