20.6.2008 | 09:09
Vitleysa
Meiri vitleysan. Fullt af fólki sem hafði greinilega fylgst með fréttum og keyrði því aðra leið. Allavega var umferðin upp í breiðholt um breiðholtsbrautina mun þyngri en hún er á venjulegum degi (meira að segja föstudegi). Held að málið sé frekar sprungið gatnakerfi Reykjavíkurborgar en ónógar upplýsingar til vegfarenda.
Ekki hægt að kvarta undan upplýsingaskorti ef maður er ekki að fylgjast með ....
![]() |
Ákveðið var að færa bifreiðina strax |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.