Andlaus

Sniðugt. Grasið og gróðurinn virðist vita hvenar sumardagurinn fyrst er og byrjaði bara að grænka og spretta eftir það. Magnað.

Víhú, einn vinnudagur og svo frí og svo vinna þrjá daga og svo frí. Víhú.

Keypti mér buxur á laugardaginn. Ætla mér að gera þær of stórar fljótlega. Verst að almennilegar buxur eru oftast dýrar. Þannig að það er eins gott að ég noti þær mikið áður en þær verða of stórar. Grin

Hmm, það hefur alveg eitt og annað ómerkilegt gerst hjá mér síðustu vikuna en ég er samt voða andlaus núna. Ætlaði að detoxa og hreinsa ristilinn um helgina en nennti ekki að eyða helginni á wc svo ég sleppti því. Geri það seinna. Átti ljómandi helgi fyrir vikið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þjóðarblómið

Langaði að kommenta við hina færsluna fyrir neðan: Ég er líka í sögulegu þyngdarhámarki en mér er sagt að það sé ekki eins hræðilegt og ég vil halda... Svo getur þetta runnið af eins og smjör og allir verða sáttir Má allavega vinna að því... ég þarf samt þol og styrk... Er örugglega í 100 x verra formi en þú!!!

Og sumarið er komið og ég fór í sund í sól í dag Love it!!

Þjóðarblómið, 30.4.2007 kl. 22:53

2 Smámynd: Þorgeir Arason

Gleðilegt sumar!

Þorgeir Arason, 1.5.2007 kl. 12:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband