7.2.2008 | 09:37
Vetur
Ţađ er brjálađur snjór úti. Ég festi bílinn í götunni minni í morgun. En ţađ var ekkert sem viđ fjallageiturnar (ég og Stefán Bogi
) gátum ekki ráđiđ viđ. Tók bara smá tíma
Gaman ađ ţessum vetri.


7.2.2008 | 09:37
Athugasemdir
Mér finnst ţetta ćđislegt veđur, allavega á međan ég ţarf ekki ađ fara neitt
Elín (IP-tala skráđ) 7.2.2008 kl. 14:27
ég veit...hver býr eiginlega í breiđholti af öllum stöđum ??
Heiđdís Ragnarsdóttir, 8.2.2008 kl. 13:06
Eh ŢÚ!
Annars finnst mér bíllinn minn líka algjör jeppi, ţurfti ađ vísu ađ fá einhverja 12-13 ára stráka til ađ ýta mér út af bílastćđinu í gćr en fyrir utan ţađ... bara jeppi :P
Lutheran Dude, 8.2.2008 kl. 20:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.