Vinna !

Í morgun hringdi í mig kona frá Egilsstöðum. Hún bauð mér vinnu. Það var gaman.

Ég er semsagt búin að fá vinnuna á leikskólanum. Verð sérkennslustjóri á leikskólanum Skógarlandi á Egilsstöðum frá og með 11.ágúst 2008.  Áfram ég !! Og nú er ég hræddur Frown Ég veit nefninlega ekki alveg hvað ég er að fara að gera !! Verð að kaupa mér bækur og tala við Elínu...er viss um að hún veit hvað ég er að fara að gera Wink Svo verðum við nefninlega að ákveða dagsetningu fyrir sex and the city bíóferð. Allt að gerast allt að gerast.

Nú get ég farið að anda léttar. Komin með íbúð, vinnu og vini á Egilsstöðum. Nú vantar bara mömmu Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þjóðarblómið

Æði Til hamingju! Það er æðislegt að vinna á leikskóla

Þjóðarblómið, 27.5.2008 kl. 16:18

2 identicon

Frábært til hamingju með að vera komin með vinnu þarna fyrir austan. Nú er bara að fara á fullt að pakka.

Kveðja Sigurlaug

Sigurlaug (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 19:48

3 identicon

Þú átt eftir að rúlla þessu upp :)

Elín (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 20:43

4 Smámynd: Lutheran Dude

Glæsilegt til hamingju!

Lutheran Dude, 28.5.2008 kl. 12:14

5 Smámynd: Stefán Bogi Sveinsson

Það á ekki að segja frá því á netinu að maður viti ekki hvað maður er að fara að gera. Það gæti einhver lesið það....

Stefán Bogi Sveinsson, 28.5.2008 kl. 18:37

6 Smámynd: Heiðdís Ragnarsdóttir

úps...en ef það stendur líka að maður ætli að kynna sér það rosa vel svo maður hafi hugmynd þegar maður mætir til vinnu ?? Og ætlar að mæta fyrr í vinnuna til að fá upplýsingar og kynna sér hvernig vinnan fer fram ??? Because I am !!!

Heiðdís Ragnarsdóttir, 29.5.2008 kl. 13:01

7 Smámynd: Þorgeir Arason

Já til hamingju! Við vorum áður komin með vinnu og vini, og nú er íbúðin líka komin hjá okkur. Þetta er rosalegt.

Þorgeir Arason, 2.6.2008 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband