Here we go !

Síðasta bloggfærslan úr bænum í bili. Nú er stefnan tekin austur. Búið að koma öllu í bílinn og kötturinn fékk náðarsamlegast að dvelja í þvottahúsinu hjá mömmu í eina nótt. Spennandi hvernig hann á eftir að fíla átta tíma akstur austur. Ef þið sjáið konu með svartan og hvítan kött í rauðu bandi einhverstaðar á landsbyggðinni á morgun þá er það ég að viðra köttinn Wink

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð og gangi ykkur vel :)

Elín (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 11:06

2 Smámynd: Eva

OMG!!  en spennó ;)

Góða ferð og gani ykkur vel að koma ykkur fyrir í nýju íbúðinni

Eva, 4.7.2008 kl. 11:55

3 identicon

Svo væri líka rosalega gaman að sjá myndir af íbúðinni þegar þið hafið komið ykkur sæmilega fyrir.

Elín (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 19:11

4 identicon

Góða ferð og gott gengi :)  Kannski leikritið Gígja og gaurarnir verði bara sýnt á Egisltöðum þegar þar að kemur? Hver veit ?

Rakel Brynjólfsdóttir (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 20:53

5 identicon

Jæja, hvernig er fyrir austan? Það þýðir ekkert að hætta að blogga bara af því að maður er með brjálað að gera...:)

Ólöf Inger (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 11:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband