28.8.2008 | 22:28
Prague myndir
Það er varla að maður tími að setja inn nýja færslu...fékk svo mörg komment út á hina En ég var að troða myndum í tölvuna þannig að eitthvað af þeim verður að fara á netið
Guðmundur kemur gangandi....svo kúl
Lappaleikur
Ég er víst með lítinn haus.... 



Svona gekk ég um Prag einn fagran dag í ágúst !
Og Stefán Bogi við sama tilefni í náttfötum af Guðmundi Karli !
Við viljum bjóða ykkur í brúðkaupið okkar....
Hey ! Á leiðinni frá Prag til Köben fann ég veðurfræðifrasann "skýað með köflum" 

Búið í bili
Athugasemdir
Æðislegar myndir
Mínar eru komnar á bloggið mitt, hef ekki nennt að blogga ferðasögu. Flott myndin af ykkur stefáni boga 
Þjóðarblómið, 29.8.2008 kl. 22:47
Kvittikvitt!! Ein af lötu bloggurunum kvittar hér, bara til að láta vita að ég fylgist með þó ég sé sjálf ekki dugleg að skrifa á mitt blogg!! ...en ég er búin að uppfæra vefdagbókina hjá strákunum, ertu búin að skoða það?? ...er pínu duglegri þar en á blogginu mínu!!
Alltaf gaman að sjá myndir og ég myndi klárlega nota þessa flottu af ykkur á boðskortið (nema þú eigir aðra flottari...) og jafnvel nota skýjamyndina líka sem background eða e-ð þannig... hún er mjög flott ;)
og ps, ég er alltaf heima svo ef þér leiðist þegar þú kemur í bæinn þá máttu alltaf kíkja við :)
Jóhanna (IP-tala skráð) 30.8.2008 kl. 12:26
Heyrðu...ég mæti í brúðkaupið...þakka boðið! :)
Tinna Rós Steinsdóttir, 2.9.2008 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.