30.9.2008 | 22:59
Úr
Ég var klukkuđ um daginn af Hlín.
Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:
- Sérkennari á leikskóla
- Deildarstjóri á hćfingarstöđ fyrir fatlađa
- Leiđbeinandi á leikjanámskeiđi
- Starfsmađur í matvöruverslun
Fjórar bíómyndir sem ég held uppá
- Lord of the Rings trílógían (sem er auđvitađ ein löng mynd)
- Pirates of the Carribean 1
- Sense and Sensibility
- Father of the bride 2
Fjórir stađir sem ég hef búiđ á
- Skógarsel 700 Egilsstađir
- Vesturgata 101 rvk
- Miđbraut seltjarnarnesi
- Ránargata 101 rvk
Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar
- Friends
- Sex and the city
- Simpsons
- CSI
Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum
- Krít (2x)
- Noregur (oft)
- Holland
- Spánn (4x)
Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg
- mbl.is
- visir.is
- hotmail.com
- google.is
Fernt sem ég held uppá matarkyns
- Grillađur matur
- Pulsupottrétturinn hennar mömmu
- Kjúklingur, kartöflur og gular baunir međ rósarpiparsósu
- Taco
Fjórir stađir sem ég vildi helst vera á núna
- Krít
- Vesturgötu 48
- Á hestbaki
- Í sumarfríi međ fullt af peningum
Fjórar hljómsveitir eđa tónlistarmenn sem ég held uppá
- Hraun
- Josh Groban
- Michael Ball
- Skítamórall á balli
Fjórir bloggarar sem ég klukka
- Eva Hlín
- Jóhanna Steins (ef hún hefur tíma )
- Sigurlaug
- veit ekki meir !
Ég set inn myndir og kannski sögu af ţví hvađ ég gerđi í Rvk viđ tćkifćri
Athugasemdir
Hei... takk for klukk... (hmmm!!!)
En ég tek sko svona áskorunum svo kíktu bara á bloggiđ mitt...!!! ;)
Jóhanna Kristín Steinsdóttir, 1.10.2008 kl. 13:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.