Úr

Ég var klukkuđ um daginn af Hlín.

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:

  1. Sérkennari á leikskóla
  2. Deildarstjóri á hćfingarstöđ fyrir fatlađa
  3. Leiđbeinandi á leikjanámskeiđi
  4. Starfsmađur í matvöruverslun

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá

  1. Lord of the Rings trílógían (sem er auđvitađ ein löng mynd)
  2. Pirates of the Carribean 1
  3. Sense and Sensibility
  4. Father of the bride 2 Wink

Fjórir stađir sem ég hef búiđ á

  1. Skógarsel 700 Egilsstađir
  2. Vesturgata 101 rvk
  3. Miđbraut seltjarnarnesi
  4. Ránargata 101 rvk

Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar

  1. Friends
  2. Sex and the city
  3. Simpsons
  4. CSI

Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum

  1. Krít (2x)
  2. Noregur (oft)
  3. Holland
  4. Spánn (4x)

Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg

  1. mbl.is
  2. visir.is
  3. hotmail.com
  4. google.is

Fernt sem ég held uppá matarkyns

  1. Grillađur matur
  2. Pulsupottrétturinn hennar mömmu
  3. Kjúklingur, kartöflur og gular baunir međ rósarpiparsósu
  4. Taco

Fjórir stađir sem ég vildi helst vera á núna

  1. Krít
  2. Vesturgötu 48
  3. Á hestbaki
  4. Í sumarfríi međ fullt af peningum

Fjórar hljómsveitir eđa tónlistarmenn sem ég held uppá

  1. Hraun
  2. Josh Groban
  3. Michael Ball
  4. Skítamórall á balli

Fjórir bloggarar sem ég klukka

  1. Eva Hlín
  2. Jóhanna Steins (ef hún hefur tíma Wink)
  3. Sigurlaug
  4. veit ekki meir !

 

Ég set inn myndir og kannski sögu af ţví hvađ ég gerđi í Rvk viđ tćkifćri Grin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Kristín Steinsdóttir

Hei... takk for klukk... (hmmm!!!)

En ég tek sko svona áskorunum svo kíktu bara á bloggiđ mitt...!!! ;)

Jóhanna Kristín Steinsdóttir, 1.10.2008 kl. 13:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband