18.10.2008 | 12:05
Ljóð
Þetta ljóð var á kaffistofunni á leikskólanum í gær:
Hugarvíl og harmur dvín,
er horfi ég á frúna.
Hún er eina eigning mín,
sem ekki rýrnar núna.
Mér fannst þetta fyndið þannig að ég sendi Stefáni Boga þetta á sms. Fljótlega fékk ég sms til baka:
Þó eignin mín sé aum og smá,
ei má glata trúnni.
Vel mér líkar veltuspá,
og vöxturinn á frúnni.
Athugasemdir
Þessi ljóð eru æði! er ennþá að hlæja... HAHAHAHAHA :D
Guðrún , 18.10.2008 kl. 12:39
Flottur :)
Ólöf Inger (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 15:54
Rosalega flottur :)
elín (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 18:35
Bara snilld!!
Jóhanna (IP-tala skráð) 18.10.2008 kl. 22:01
HAHAHAHA góður!
Lutheran Dude, 20.10.2008 kl. 09:03
Awwww, en kjút :D
Tinna Rós Steinsdóttir, 20.10.2008 kl. 13:31
HAHAHAHA - fyndinn :o)
Svo þú ert flutt austur á Egilstaði. Ég renni við hjá þér þegar ég kíki á tengdó næst!!! Ertu ekki enn með sama símanúmer??
Inga Björk (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 11:50
júbbs, sama númer. þvílík snilld að geta breytt um símafyrirtæki en haldið númerinu
Heiðdís Ragnarsdóttir, 23.10.2008 kl. 10:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.