Steingeitin góða

SteingeitSteingeit: Þó þú sért vanalega upp á þitt besta þegar það er nóg að gera hjá þér, þá geturðu verið afar góð/ur í að gera ekkert.

 

Ég er SVO góð í að gera ekki neitt....eiginlega of góð.

Komin með fjórðu kvefpestina frá því í september. Þetta er hætt að vera fyndið !!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þjóðarblómið

Sko Heiðdís mín. Kvefpestir og veikindi almennt fylgja yfirleitt fyrsta árinu í leikskóla - hvort sem þu ert starfsmaður eða barn. Hlakkaðu bara til þegar það kemur sumar og vetur númer tvö byrjar því þá ættiru að sleppa nokkuð vel

Þjóðarblómið, 4.12.2008 kl. 13:19

2 identicon

Mér finnst þetta vera pínu fyndið

Hugrún (IP-tala skráð) 4.12.2008 kl. 23:41

3 Smámynd: Heiðdís Ragnarsdóttir

Ég þóttist vita þetta með fyrsta árið á leikskóla...en ég var/er samt svolítið hissa þar sem ég þóttist vera nokkuð hraust. Fékk varla kvef allt síðast ár og svo núna undanfarið hef ég fengið eitt á viku, sem er svolítið lýjandi.

Takk Hugrún mín !

Heiðdís Ragnarsdóttir, 5.12.2008 kl. 08:39

4 Smámynd: Sólveig

Sorry, þetta er þinn vetur. Ég er búin með minn vetur. Hvorki kvef, né hósti, né hálsbólga, flensa, streptakokki, ennis- og kinnholubólga eða nokkuð annað hefur verið í vegi mínum í haust... 7, 9, 13... en fékk allt þetta síðasta vetur... sem var samt vetur númer 2.

Sólveig, 5.12.2008 kl. 15:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband