Bitur og grumpy

Nú er ég bitur og grumpy. Ţađ er búiđ ađ moka göngustíga og gangstéttar á Egilsstöđum. Fínt.

EN ŢAĐ ER ENNŢÁ FLJÚGANDI HÁLKA OG ÉG DATT Í MORGUN.

Ég sagđi viđ Stefán Boga ađ í nćstu sveitastjórnakostningum myndi ég kjósa hvern ţann flokk sem hefđi ţađ á stefnuskránni ađ moka göngustíga og gangstéttar í bćnum. Ég er ekki ánćgđ međ ţađ lengur. Núna ţarf bćđi ađ lofa mokstri og salti/sandi á göngustígana OG ljósastaur á göngustíginn minn. Ég er kröfuharđur kjósandi !

Hugrún er búin ađ bjóđast til ađ gefa mér mannbrodda (eđa keđjur) í jólagjöf....ţó ađ ég sé búin ađ detta tvisvar finnst mér ţađ ekki spennandi jólagjöf ! Eđa afmćlisgjöf!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband