14.8.2008 | 08:28
Skítakuldi ...
Skítakuldi á egilsstöđum.
Ég er loksins komin međ heimasíma. Hann virkar í annari dósinni (auđvitađ ţar sem viđ ćtluđum ekki ađ hafa símann!). Síminn virkar bara í annari dósinni. Netiđ virkar í ţeim báđum en ef hann er í hentugri dósinni ţá virkar ţađ ekki nema ađ ef síminn, sem virkar ekki í ţeirri dós, sé einnig tengdur ţar. Náđuđ ţiđ ţessu ?? En ég er semsagt komin međ heimasíma. Er meira ađ segja skráđ fyrir honum hjá símaskránni. Gaman ađ ţví.
Skítakuldi á egilsstöđum. Eins gott ađ ţađ komi ekki nćturfrost sem skemmir berin áđur en ég kemst í berjamó !!!
Athugasemdir
Til hamingju međ símann - ţetta er sannarlega stór áfangi!
Ţráinn (IP-tala skráđ) 15.8.2008 kl. 13:27
er herra Ţráinn ekki búinn ađ lesa ţađ sem á undan hefur gengiđ međ ţennan síma eđa......
Heiđdís Ragnarsdóttir, 15.8.2008 kl. 14:27
Ţađ hljómar soldiđ eins og hann hafi ekkert lesiđ :) En engu ađ síđur - til hamingju međ ađ ţetta er loksins allt saman komiđ í lag :)
Ţjóđarblómiđ, 15.8.2008 kl. 23:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.