Litlir hausar

Verđ ađ skjóta ţessu hérna inn. Ein samstarfskona mín hérna á leikskólanum fann bloggsíđuna mína fyrir tilviljun í fyrradag. Sagđi mér frá ţví og fannst pćlingin međ "litla hausinn" vera annsi góđ. Hún var svo spurđ ađ ţví í gćr hvort ađ hún vćri nokkuđ ađ hverfa "neibb, er bara međ svona lítinn haus". Vakti mikla lukku.

(ok veit ađ ţađ á ađ vera öfugt....en ţađ er samt fyndiđ ađ nota ţetta!)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband