Innsvar

Ég er að fara í jólamat í kvöld. Starfsmannafélagið í vinnunni er að bjóða. Fínt mál fínt mál. Nema það er eitt lítið "vandamál". Fljótsdalshérað er að keppa í útsvarinu í kvöld. Bad timing.

Hver deild var beðin um að koma með eitthvað skemmtiatriði fyrir kvöldið. Ég er búin að sitja sveitt yfir mínu og því verður sjónvarpað klukkan 20:15 í kvöld.

Geri aðrir betur Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með manninn þinn, hann stóð sig rosalega vel. Ég hlakka til að sjá þau í næstu umferð :)

Elín (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 08:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband