krapp

Reunionið var svo skemmtilegt. Talaði við fólk sem ég talaði ekki einu sinni við í Kvennó! Magnað. En það var rosalega gaman að hitta þetta fólk aftur. Vonandi getum við hittst aftur sem fyrst, gaman gaman. Fullt af fólki komið með börn og hús og maka og allt saman en ennþá fullt af fólki að læra hitt og þetta í útlöndum.

Var að hugsa um að fá áhuga á rándýru hobbíi sem heitir á útlenskunni scrap booking eða minningabækur á íslenskunni. Veit samt ekki hvort að þetta sé fyrir mig þannig að ég var að hugsa um að fara á námskeið eina kvöldstund til að prófa. Hérna getiði séð hvað scrap er. Það er námskeið 24.september frá 19-21:30 og kostar 3500 krónur. Langar einhvern með mér ??? Haldið í Föndru !!

Að lokum vil ég þakka Elínu fyrir að kommenta reglulega InLove


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekker mál, Heiðdís. Þú veist hvernig þessar heimavinnandi húsmæður eru, þær gera ekkert, hanga bara  á netinu allan daginn :)

Oohh, mér langar til útlanda!!!

Elín (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 12:34

2 Smámynd: Þjóðarblómið

Mig langar að læra skrapp!!

Þjóðarblómið, 14.9.2007 kl. 18:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband